Deloitte gefur út ISAE 3402 skýrslu fyrir RL

Deloitte hefur að undanförnu unnið að úttekt og gerð ISAE 3402 type 2 skýrslu fyrir RL fyrir árið 2024 og er þeirri vinnu nú lokið.

Skýrslan er tilbúin og geta þeir viðskiptavinir RL, sem þess óska, fengið eintak af skýrslunni sent með því að hafa samband við adstod@rl.is