Um næstu áramót verða tvö og hálft ár liðið frá því RL tók að fullu við þróun, þjónustu og rekstri allra kerfa sinna.
Rekstur kerfanna hefur gengið vel og breytt fyrirkomulag hefur einnig skilað töluverðri hagræðingu.
RL hefur áður skilað ávinningi af hagræðingu til viðskiptavina sinna og hyggst nú gera enn betur í þeim efnum vegna ársins 2024.
Nú mun RL framkvæma eftirfarandi breytingu:
Eftirfarandi breytingar hafa verið framkvæmdar áður:
Þann 1.1. 2025 næstkomandi mun verðskrá verða breytt lítillega til hækkunar, nánari upplýsingar verða sendar út um það í desember.
Stefna RL til framtíðar er að hagræði í rekstri skili sér áfram til viðskiptavina.