03.05.2022
Uppbygging á rekstri RL heldur áfram. Nýlega hafa þrír starfsmenn gengið til liðs við félagið.
29.03.2022
Aðalfundur RL fór fram föstudaginn 25. mars. Á fundinum var stjórn félagsins endurkjörin og á stjórnarfundi í framhaldi fundarins var Ragnheiður Jónasdóttir endurkjörin formaður.
14.03.2022
RL hefur gengið frá ráðningum tveggja stjórnenda. Margrét Sigurbjörnsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi þjónustu og Óskar Ármannsson mun taka við starfi stjórnanda þróunar og rekstrar.
08.01.2022
RL leitar að kraftmiklum og sveigjanlegum stjórnendum, ásamt hugbúnaðarsérfræðingum, sérfræðingi í kerfisrekstri og sérfræðingum í þjónustuteymi.
21.10.2021
Reiknistofa lífeyrissjóða (RL) hyggst taka yfir rekstur á hugbúnaðarkerfinu Jóakim og hefur starfsfólk fyrirtækisins Init verið upplýst um þá niðurstöðu.
07.07.2021
Ernst & Young ehf. (EY) hefur nú skilað af sér úttekt á samningi milli Reiknistofu lífeyrissjóða hf. og Init ehf. um rekstur hugbúnaðarkerfisins Jóakims.
04.06.2021
Stjórn Reiknistofu lífeyrissjóða hefur sent frá sér eftirfarandi í tengslum við samning félagsins við Init hf.
18.03.2021
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi RL